Skip to main content
Verkefnastofa KÍ starfa

Fræðsla

Vorið 2025 var haldið námskeið um þróun virðismatskerfa í þágu launajafnréttis sem ætlað var fulltrúum faglegra stjórna virðismats- og starfsmatsverkefna, starfsfólki ráðuneyta, fulltrúum samtaka launafólks og annarra hagaðila sem að virðismatsverkefnum koma.
Kennsluefni af námskeiðinu má hlaða niður hér.

Erindi

Höfundur

Virðismat starfa
Helga Björg O. Ragnarsdóttir
Reynsla Nýja-Sjálands (á íslensku)
Amy Ross
Reynsla Nýja-Sjálands (á ensku)
Amy Ross

Ertu að leita að einhverju sérstöku?

Ekki hika við að hafa samband!